top of page

Umhverfing

​

Umhverfing er grundvallaratriði hátíðarinnar sem hverfist um skapandi úrvinnslu á matvælum sem ýmist færu til spillis eða koma úr nærumhverfi Stöðvarfjarðar.

 

Í bland við skapandi útfærslur á því sem landið hefur upp á að bjóða er unnið samkvæmt hugmyndafræði sem tengist sjálfbærni og endurnýtingu.

​

Allur matur á hátíðinni er unninn í samstarfi við áhugasama þátttakendur, allt frá bygggrauti í morgunsárið yfir í nýveiddan blóðbergslegin þorsk, borinn fram í rabbarbaralaufi.

​

Ef þú vilt taka þátt í að framkalla veislurétti hátíðarinnar máttu endilega láta okkur vita! Eða bara kíkja inn í eldhús.

 

//

Umhverfing is a workshop that rotates around the creative use of food that would either go to waste or is locally produced.

 

In context of creative food making the ideas of sustainability and reuse will be examined, focusing on Stöðvarfjörður in that context.

 

The result of the workshop is a feast on the last day of the festival.

 

​

  • Wix Facebook page
  • Wix Twitter page
  • Wix Google+ page
bottom of page