top of page
Pólar 2017

PÓLAR 2017

14. - 16. JÚLÍ Á STÖÐVARFIRÐI

 

Skapandi samvinnuhátið á Austfjörðum//

//Creative co-op festival in East Iceland 

​Pólar er..

Hæfileikasamfélag

Pólar byggir á hugmyndinni um hæfileikasamfélag. Peningar leika eins lítið hlutverk og mögulegt er, Þess í stað hvetjum við fólk til að leggja sitt af mörkum með hæfileikum sínum, þátttöku og frjálsum framlögum.
 
//
 
Pólar is based on the idea of a creative community. Money should play as small a role as possible, Instead of money, we ask people to contribute their participation, skills and free donations.

Pólarhátíðin var haldin í fyrsta sinn sumarið 2013 á Stöðvarfirði í samstarfi við þorpshátíðina Maður er manns gaman. Markmiðið var að kynna Stöðvarfjörð fyrir fólki og fólk fyrir Stöðvarfirði.

Megináherslur Pólar eru sköpunarkraftur og matarmenning. Við vinnum á sjálfbæran hátt með nærumhverfið. Í samstarfi við fjölbreyttan hóp af hæfileikaríku fólki verður boðið upp á litríka dagskrá í nánu samstarfi við Stöðfirðinga

//

Pólar Festival first took place the summer of 2013 in Stöðvarfjörður in collaboration with the local village festival Maður er manns gaman. The goal was to introduce Stöðvarfjörður to people and people to Stöðvarfjörður.

The emphasis of the festival is creativity and culinary culture. Sustainability and local production play a big role. In collaboration with a broad group of talented people a colorful festival will take place with workshops, art events and a true festival athmosphere, the days 14.-16. July 2017.

Umhverfing: Sjálfbær uppspretta matar og sköpunar

Stór hluti hátíðarinnar er fólgin í nýtingu á matvælum og hráefni úr héraði. Við sláum upp veislu í sameiningu. Smelltu á myndina fyrir meiri upplýsingar.

//

An important part of the festival is recycling food and eating local. Together we go festive. Click the photo for more info.
Sjósund í sparifötum
Stöðfirsk hefð þar sem þorpsbúar hlaupa saman í sjóinn í sínu fínasta pússi. Hefðin myndaðist þegar sumir íbúar tóku þennan kost framyfir að keyra með fötin sín í hreinsun til Reyðarfjarðar.
//
A tradition from Stöðvarfjörður where residents run to the sea in their finest clothes. It all started when a group of people decided to do this instead of driving their clothes to dry cleaning 40 km's away.

Vinir okkar // Our Friends

Áttu góða minningu frá Pólar, fallegar myndir eða fögur orð? Sendu okkur línu á polarstodvarfjordur@gmail.com.

 

Do you have a good memory from Polar, good pictures or kind words?

Please write us on polarstodvarfjordur @gmail.com

Hlökkum til að sjá þig

 

//

Looking forward to see you!

bottom of page